Add parallel Print Page Options

30 Móse talaði við höfuðsmenn ættkvísla Ísraelsmanna á þessa leið: "Þetta er það, sem Drottinn hefir boðið.

Nú gjörir maður Drottni heit eða vinnur eið að því að leggja á sig bindindi, og skal hann þá eigi bregða orði sínu. Hann skal að öllu leyti svo gjöra sem hann hefir talað.

Ef kona gjörir Drottni heit og leggur á sig bindindi, meðan hún er í æsku í föðurhúsum,

og faðir hennar veit af heitinu eða bindindinu, er hún hefir á sig lagt, en segir ekkert við hana, þá skulu öll heit hennar standa og hvert það bindindi, er hún hefir á sig lagt.

En ef faðir hennar bannar henni jafnskjótt sem hann fær vitneskju um það, þá skulu öll heit hennar ógild vera og hvert það bindindi, er hún hefir á sig lagt, og Drottinn mun fyrirgefa henni, af því að faðir hennar bannaði henni.

En giftist hún, og heit hvíla á henni og óvarlega töluð orð, er hún hefir bundið sig með,

og maður hennar heyrir það og segir ekkert við hana, þá skulu heit hennar standa og hvert það bindindi, er hún hefir á sig lagt.

En ef maður hennar bannar henni jafnskjótt sem hann fær vitneskju um, ógildir hann heitið, sem á henni hvílir, og óvarkárnisorðin, er hún hefir bundið sig með, og Drottinn mun fyrirgefa henni.

Heit ekkju eða konu brottrekinnar _ allt sem hún hefir bundist, er skuldbindandi fyrir hana.

10 En gjöri hún heit í húsi manns síns eða leggi á sig bindindi með eiði,

11 og maður hennar heyrir það og segir ekkert við hana og bannar henni ekki, þá skulu öll heit hennar standa og hvert það bindindi, er hún hefir á sig lagt.

12 En ef maður hennar ógildir jafnskjótt og hann fær vitneskju um, þá skal allt, sem komið hefir yfir varir hennar, ógilt vera, hvort heldur eru heit eða bindindisskuldbinding. Maður hennar hefir ógilt það, og Drottinn mun fyrirgefa henni.

13 Sérhvert heit og sérhvern skuldbindingareið um að fasta getur maður hennar staðfest eða ógilt.

14 En ef maður hennar segir alls ekkert við hana dag eftir dag, þá staðfestir hann öll heit hennar eða allar þær skuldbindingar, er á henni hvíla. Hann hefir staðfest þær með því að segja ekkert við hana, þá er hann fékk vitneskju um það.

15 En ef hann ógildir þær eftir að hann hefir fengið vitneskju um, þá tekur hann á sig misgjörð hennar."

16 Þetta eru þau ákvæði, er Drottinn bauð Móse að gilda skyldu milli manns og konu, milli föður og dóttur, meðan hún er í æsku og í föðurhúsum.

Vows

30 [a]Moses said to the heads of the tribes of Israel:(A) “This is what the Lord commands: When a man makes a vow to the Lord or takes an oath to obligate himself by a pledge, he must not break his word but must do everything he said.(B)

“When a young woman still living in her father’s household makes a vow to the Lord or obligates herself by a pledge and her father hears about her vow or pledge but says nothing to her, then all her vows and every pledge by which she obligated herself will stand.(C) But if her father forbids her(D) when he hears about it, none of her vows or the pledges by which she obligated herself will stand; the Lord will release her because her father has forbidden her.

“If she marries after she makes a vow(E) or after her lips utter a rash promise by which she obligates herself and her husband hears about it but says nothing to her, then her vows or the pledges by which she obligated herself will stand. But if her husband(F) forbids her when he hears about it, he nullifies the vow that obligates her or the rash promise by which she obligates herself, and the Lord will release her.(G)

“Any vow or obligation taken by a widow or divorced woman will be binding on her.

10 “If a woman living with her husband makes a vow or obligates herself by a pledge under oath 11 and her husband hears about it but says nothing to her and does not forbid her, then all her vows or the pledges by which she obligated herself will stand. 12 But if her husband nullifies them when he hears about them, then none of the vows or pledges that came from her lips will stand.(H) Her husband has nullified them, and the Lord will release her. 13 Her husband may confirm or nullify any vow she makes or any sworn pledge to deny herself.[b] 14 But if her husband says nothing to her about it from day to day, then he confirms all her vows or the pledges binding on her. He confirms them by saying nothing to her when he hears about them. 15 If, however, he nullifies them(I) some time after he hears about them, then he must bear the consequences of her wrongdoing.”

16 These are the regulations the Lord gave Moses concerning relationships between a man and his wife, and between a father and his young daughter still living at home.

Footnotes

  1. Numbers 30:1 In Hebrew texts 30:1-16 is numbered 30:2-17.
  2. Numbers 30:13 Or to fast