Add parallel Print Page Options

12 Þessir eru prestarnir og levítarnir, sem heim fóru með þeim Serúbabel Sealtíelssyni og Jósúa: Seraja, Jeremía, Esra,

Amarja, Mallúk, Hattús,

Sekanja, Rehúm, Meremót,

Íddó, Ginntóí, Abía,

Míjamín, Maadja, Bílga,

Semaja, Jójaríb, Jedaja,

Sallú, Amók, Hilkía og Jedaja. Þetta voru höfðingjar prestanna og bræðra þeirra á dögum Jósúa.

Levítarnir: Jósúa, Binnúí, Kadmíel, Serebja, Júda, Mattanja. Stjórnaði hann og bræður hans lofsöngnum.

Bakbúkja og Únní, bræður þeirra, stóðu gegnt þeim til þjónustugjörðar.

10 Jósúa gat Jójakím, og Jójakím gat Eljasíb, og Eljasíb gat Jójada,

11 og Jójada gat Jónatan, og Jónatan gat Jaddúa.

12 Á dögum Jójakíms voru þessir ætthöfðingjar meðal prestanna: Meraja fyrir Seraja, Hananja fyrir Jeremía,

13 Mesúllam fyrir Esra, Jóhanan fyrir Amarja,

14 Jónatan fyrir Mallúkí, Jósef fyrir Sebanja,

15 Adna fyrir Harím, Helkaí fyrir Merajót,

16 Sakaría fyrir Íddó, Mesúllam fyrir Ginnetón,

17 Síkrí fyrir Abía, . . . fyrir Minjamín, Piltaí fyrir Módaja,

18 Sammúa fyrir Bílga, Jónatan fyrir Semaja,

19 Matnaí fyrir Jójaríb, Ússí fyrir Jedaja,

20 Kallaí fyrir Sallaí, Eber fyrir Amók,

21 Hasabja fyrir Hilkía, Netaneel fyrir Jedaja.

22 Levítarnir: Á dögum Eljasíbs, Jójada, Jóhanans og Jaddúa voru ætthöfðingjarnir skráðir og prestarnir allt fram að ríkisstjórn Daríusar hins persneska.

23 Af niðjum Leví voru ætthöfðingjarnir skráðir í árbókina, og það fram á daga Jóhanans Eljasíbssonar.

24 Höfðingjar levítanna voru: Hasabja, Serebja, Jósúa, Baní, Kadmíel og bræður þeirra, er stóðu gegnt þeim til þess að vegsama Guð með því að syngja lofsönginn, samkvæmt fyrirmælum guðsmannsins Davíðs, hvor söngflokkurinn gegnt öðrum.

25 Mattanja, Bakbúkja, Óbadía, Mesúllam, Talmón og Akkúb voru hliðverðir, er héldu vörð hjá geymsluhúsunum við hliðin.

26 Þessir voru ætthöfðingjarnir á dögum Jójakíms Jósúasonar, Jósadakssonar, og á dögum Nehemía landstjóra og Esra prests hins fróða.

27 Þá er vígja skyldi múra Jerúsalem, sóttu menn levítana frá öllum stöðum þeirra til þess að fara með þá til Jerúsalem, svo að þeir mættu halda vígsluhátíð með fagnaðarlátum og þakkargjörð og með söng, skálabumbum, hörpum og gígjum.

28 Þá söfnuðust söngflokkarnir saman, bæði úr nágrenninu kringum Jerúsalem og úr þorpum Netófatíta

29 og frá Bet Gilgal og Gebasveitum og Asmavet, því að söngvararnir höfðu byggt sér þorp kringum Jerúsalem.

30 Og prestarnir og levítarnir hreinsuðu sig og hreinsuðu því næst lýðinn og hliðin og múrana.

31 Og ég lét höfðingja Júda stíga upp á múrinn og fylkti tveimur stórum lofgjörðarsöngflokkum og skrúðsveitum. Gekk annar söngflokkurinn til hægri uppi á múrnum til Mykjuhliðs,

32 og á eftir þeim gekk Hósaja og helmingurinn af höfðingjum Júda,

33 og Asarja, Esra og Mesúllam,

34 Júda og Benjamín og Semaja og Jeremía,

35 og nokkrir af prestlingunum með lúðra: Sakaría Jónatansson, Semajasonar, Mattanjasonar, Míkajasonar, Sakkúrssonar, Asafssonar,

36 og bræður hans, Semaja og Asareel, Mílalaí, Gílalaí, Maaí, Netaneel og Júda, Hananí, með hljóðfæri Davíðs guðsmannsins. Og Esra fræðimaður gekk fremstur þeirra

37 alla leið til Lindarhliðs, og þaðan fóru þeir beint upp tröppurnar, sem liggja upp að Davíðsborg, þar sem gengið er upp á múrinn, fyrir ofan höll Davíðs og austur að Vatnshliði.

38 Hinn söngflokkurinn gekk til vinstri, en ég og hinn helmingur lýðsins á eftir honum, uppi á múrnum, yfir Ofnaturn og allt að Breiðamúr,

39 og yfir Efraímhlið og Gamla hliðið og Fiskhlið og Hananelturn og Meaturn og allt að Sauðahliði, og námu þeir staðar við Dýflissuhlið.

40 Þannig námu báðir söngflokkarnir staðar hjá musteri Guðs, og ég og helmingur yfirmannanna með mér,

41 og prestarnir Eljakím, Maaseja, Minjamín, Míkaja, Eljóenaí, Sakaría, Hananja með lúðra,

42 og Maaseja, Semaja, Eleasar, Ússí, Jóhanan, Malkía, Elam og Eser. Og söngvararnir létu til sín heyra, og Jisrahja var yfirmaður þeirra.

43 Og menn fórnuðu miklum fórnum þennan dag og glöddust, því að Guð hafði veitt þeim mikla gleði, og konur og börn glöddust líka, svo að gleði Jerúsalem spurðist víðsvegar.

44 Þennan sama dag voru skipaðir tilsjónarmenn yfir klefana, sem hafðir voru að forðabúrum fyrir fórnargjafir, frumgróðafórnir og tíundir, til þess að þangað væri safnað greiðslum þeim af ökrunum umhverfis borgirnar, er prestunum og levítunum báru eftir lögmálinu, því að Júda gladdist yfir prestunum og levítunum, þeim er þjónustu gegndu.

45 Þeir gættu þess, sem gæta átti við Guð þeirra, og þess sem gæta átti við hreinsunina. Svo gjörðu og söngvararnir og hliðverðirnir, samkvæmt fyrirmælum Davíðs og Salómons sonar hans,

46 því að þegar forðum, á dögum Davíðs og Asafs, yfirmanns söngvaranna, var til lofgjörðar- og þakkargjörðarsöngur til handa Guði.

47 Og allir Ísraelsmenn inntu af hendi á dögum Serúbabels og á dögum Nehemía greiðslurnar til söngvaranna og hliðvarðanna, það er með þurfti á degi hverjum, og þeir greiddu levítunum helgigjafir, og levítarnir greiddu Arons niðjum helgigjafir.

Priests and Levites

12 These were the priests(A) and Levites(B) who returned with Zerubbabel(C) son of Shealtiel(D) and with Joshua:(E)

Seraiah,(F) Jeremiah, Ezra,

Amariah, Malluk, Hattush,

Shekaniah, Rehum, Meremoth,

Iddo,(G) Ginnethon,[a] Abijah,(H)

Mijamin,[b] Moadiah, Bilgah,

Shemaiah, Joiarib, Jedaiah,(I)

Sallu, Amok, Hilkiah and Jedaiah.

These were the leaders of the priests and their associates in the days of Joshua.

The Levites were Jeshua,(J) Binnui, Kadmiel, Sherebiah, Judah, and also Mattaniah,(K) who, together with his associates, was in charge of the songs of thanksgiving. Bakbukiah and Unni, their associates, stood opposite them in the services.

10 Joshua was the father of Joiakim, Joiakim the father of Eliashib,(L) Eliashib the father of Joiada, 11 Joiada the father of Jonathan, and Jonathan the father of Jaddua.

12 In the days of Joiakim, these were the heads of the priestly families:

of Seraiah’s family, Meraiah;

of Jeremiah’s, Hananiah;

13 of Ezra’s, Meshullam;

of Amariah’s, Jehohanan;

14 of Malluk’s, Jonathan;

of Shekaniah’s,[c] Joseph;

15 of Harim’s, Adna;

of Meremoth’s,[d] Helkai;

16 of Iddo’s,(M) Zechariah;

of Ginnethon’s, Meshullam;

17 of Abijah’s,(N) Zikri;

of Miniamin’s and of Moadiah’s, Piltai;

18 of Bilgah’s, Shammua;

of Shemaiah’s, Jehonathan;

19 of Joiarib’s, Mattenai;

of Jedaiah’s, Uzzi;

20 of Sallu’s, Kallai;

of Amok’s, Eber;

21 of Hilkiah’s, Hashabiah;

of Jedaiah’s, Nethanel.

22 The family heads of the Levites in the days of Eliashib, Joiada, Johanan and Jaddua, as well as those of the priests, were recorded in the reign of Darius the Persian. 23 The family heads among the descendants of Levi up to the time of Johanan son of Eliashib were recorded in the book of the annals. 24 And the leaders of the Levites(O) were Hashabiah, Sherebiah, Jeshua son of Kadmiel, and their associates, who stood opposite them to give praise and thanksgiving, one section responding to the other, as prescribed by David the man of God.(P)

25 Mattaniah, Bakbukiah, Obadiah, Meshullam, Talmon and Akkub were gatekeepers who guarded the storerooms at the gates. 26 They served in the days of Joiakim son of Joshua, the son of Jozadak, and in the days of Nehemiah the governor and of Ezra the priest, the teacher of the Law.

Dedication of the Wall of Jerusalem

27 At the dedication(Q) of the wall of Jerusalem, the Levites were sought out from where they lived and were brought to Jerusalem to celebrate joyfully the dedication with songs of thanksgiving and with the music of cymbals,(R) harps and lyres.(S) 28 The musicians also were brought together from the region around Jerusalem—from the villages of the Netophathites,(T) 29 from Beth Gilgal, and from the area of Geba and Azmaveth, for the musicians had built villages for themselves around Jerusalem. 30 When the priests and Levites had purified themselves ceremonially, they purified the people,(U) the gates and the wall.

31 I had the leaders of Judah go up on top of[e] the wall. I also assigned two large choirs to give thanks. One was to proceed on top of[f] the wall to the right, toward the Dung Gate.(V) 32 Hoshaiah and half the leaders of Judah followed them, 33 along with Azariah, Ezra, Meshullam, 34 Judah, Benjamin,(W) Shemaiah, Jeremiah, 35 as well as some priests with trumpets,(X) and also Zechariah son of Jonathan, the son of Shemaiah, the son of Mattaniah, the son of Micaiah, the son of Zakkur, the son of Asaph, 36 and his associates—Shemaiah, Azarel, Milalai, Gilalai, Maai, Nethanel, Judah and Hanani—with musical instruments(Y) prescribed by David the man of God.(Z) Ezra(AA) the teacher of the Law led the procession. 37 At the Fountain Gate(AB) they continued directly up the steps of the City of David on the ascent to the wall and passed above the site of David’s palace to the Water Gate(AC) on the east.

38 The second choir proceeded in the opposite direction. I followed them on top of[g] the wall, together with half the people—past the Tower of the Ovens(AD) to the Broad Wall,(AE) 39 over the Gate of Ephraim,(AF) the Jeshanah[h] Gate,(AG) the Fish Gate,(AH) the Tower of Hananel(AI) and the Tower of the Hundred,(AJ) as far as the Sheep Gate.(AK) At the Gate of the Guard they stopped.

40 The two choirs that gave thanks then took their places in the house of God; so did I, together with half the officials, 41 as well as the priests—Eliakim, Maaseiah, Miniamin, Micaiah, Elioenai, Zechariah and Hananiah with their trumpets— 42 and also Maaseiah, Shemaiah, Eleazar, Uzzi, Jehohanan, Malkijah, Elam and Ezer. The choirs sang under the direction of Jezrahiah. 43 And on that day they offered great sacrifices, rejoicing because God had given them great joy. The women and children also rejoiced. The sound of rejoicing in Jerusalem could be heard far away.

44 At that time men were appointed to be in charge of the storerooms(AL) for the contributions, firstfruits and tithes.(AM) From the fields around the towns they were to bring into the storerooms the portions required by the Law for the priests and the Levites, for Judah was pleased with the ministering priests and Levites.(AN) 45 They performed the service of their God and the service of purification, as did also the musicians and gatekeepers, according to the commands of David(AO) and his son Solomon.(AP) 46 For long ago, in the days of David and Asaph,(AQ) there had been directors for the musicians and for the songs of praise(AR) and thanksgiving to God. 47 So in the days of Zerubbabel and of Nehemiah, all Israel contributed the daily portions for the musicians and the gatekeepers. They also set aside the portion for the other Levites, and the Levites set aside the portion for the descendants of Aaron.(AS)

Footnotes

  1. Nehemiah 12:4 Many Hebrew manuscripts and Vulgate (see also verse 16); most Hebrew manuscripts Ginnethoi
  2. Nehemiah 12:5 A variant of Miniamin
  3. Nehemiah 12:14 Very many Hebrew manuscripts, some Septuagint manuscripts and Syriac (see also verse 3); most Hebrew manuscripts Shebaniah’s
  4. Nehemiah 12:15 Some Septuagint manuscripts (see also verse 3); Hebrew Meraioth’s
  5. Nehemiah 12:31 Or go alongside
  6. Nehemiah 12:31 Or proceed alongside
  7. Nehemiah 12:38 Or them alongside
  8. Nehemiah 12:39 Or Old