Add parallel Print Page Options

142 Maskíl eftir Davíð, er hann var í hellinum. Bæn.

Ég hrópa hátt til Drottins, hástöfum grátbæni ég Drottin.

Ég úthelli kveini mínu fyrir honum, tjái honum neyð mína.

Þegar andi minn örmagnast í mér, þekkir þú götu mína. Á leið þeirri er ég geng hafa þeir lagt snörur fyrir mig.

Ég lít til hægri handar og skyggnist um, en enginn kannast við mig. Mér er varnað sérhvers hælis, enginn spyr eftir mér.

Ég hrópa til þín, Drottinn, ég segi: Þú ert hæli mitt, hlutdeild mín á landi lifenda.

Veit athygli kveini mínu, því að ég er mjög þjakaður, bjarga mér frá ofsækjendum mínum, því að þeir eru mér yfirsterkari.

Leið mig út úr dýflissunni, að ég megi lofa nafn þitt, hinir réttlátu skipast í kringum mig, þegar þú gjörir vel til mín.

Psalm 142[a]

A maskil[b] of David. When he was in the cave.(A) A prayer.

I cry aloud(B) to the Lord;
    I lift up my voice to the Lord for mercy.(C)
I pour out before him my complaint;(D)
    before him I tell my trouble.(E)

When my spirit grows faint(F) within me,
    it is you who watch over my way.
In the path where I walk
    people have hidden a snare for me.
Look and see, there is no one at my right hand;
    no one is concerned for me.
I have no refuge;(G)
    no one cares(H) for my life.

I cry to you, Lord;
    I say, “You are my refuge,(I)
    my portion(J) in the land of the living.”(K)

Listen to my cry,(L)
    for I am in desperate need;(M)
rescue me(N) from those who pursue me,
    for they are too strong(O) for me.
Set me free from my prison,(P)
    that I may praise your name.(Q)
Then the righteous will gather about me
    because of your goodness to me.(R)

Footnotes

  1. Psalm 142:1 In Hebrew texts 142:1-7 is numbered 142:2-8.
  2. Psalm 142:1 Title: Probably a literary or musical term