Add parallel Print Page Options

58 Til söngstjórans. Lag: Spill eigi. Davíðs-miktam.

Talið þér í sannleika það sem rétt er, þér guðir? Dæmið þér mennina með sanngirni?

Nei, allir aðhafist þér ranglæti á jörðu, hendur yðar vega út ofbeldi.

Hinir illu eru frá móðurlífi viknir af leið, lygarar fara villir vegar frá móðurskauti.

Eitur þeirra er eins og höggormseitur, þeir eru eins og dauf naðra, sem lokar eyrunum

til þess að heyra ekki raust særingamannsins né hins slungna töframanns.

Guð, brjót sundur tennurnar í munni þeirra, mölva jaxlana úr ljónunum, Drottinn!

Lát þá hverfa eins og vatn, sem rennur burt; miði hann örvum sínum á þá, þá hníga þeir,

eins og snigillinn, sem rennur í sundur og hverfur, ótímaburður konunnar, er eigi sá sólina.

10 Áður en pottar yðar kenna hitans af þyrnunum, hvort sem þyrnarnir eru grænir eða glóandi, feykir hann hinum illa burt.

11 Þá mun hinn réttláti fagna, af því að hann hefir fengið að sjá hefndina, hann mun lauga fætur sína í blóði hinna óguðlegu.

12 Þá munu menn segja: Hinn réttláti hlýtur þó ávöxt; það er þó til Guð, sem dæmir á jörðunni.

Psalm 58[a]

For the director of music. To the tune of “Do Not Destroy.” Of David. A miktam.[b]

Do you rulers indeed speak justly?(A)
    Do you judge people with equity?
No, in your heart you devise injustice,(B)
    and your hands mete out violence on the earth.(C)

Even from birth the wicked go astray;
    from the womb they are wayward, spreading lies.
Their venom is like the venom of a snake,(D)
    like that of a cobra that has stopped its ears,
that will not heed(E) the tune of the charmer,(F)
    however skillful the enchanter may be.

Break the teeth in their mouths, O God;(G)
    Lord, tear out the fangs of those lions!(H)
Let them vanish like water that flows away;(I)
    when they draw the bow, let their arrows fall short.(J)
May they be like a slug that melts away as it moves along,(K)
    like a stillborn child(L) that never sees the sun.

Before your pots can feel the heat of the thorns(M)
    whether they be green or dry—the wicked will be swept away.[c](N)
10 The righteous will be glad(O) when they are avenged,(P)
    when they dip their feet in the blood of the wicked.(Q)
11 Then people will say,
    “Surely the righteous still are rewarded;(R)
    surely there is a God who judges the earth.”(S)

Footnotes

  1. Psalm 58:1 In Hebrew texts 58:1-11 is numbered 58:2-12.
  2. Psalm 58:1 Title: Probably a literary or musical term
  3. Psalm 58:9 The meaning of the Hebrew for this verse is uncertain.