Add parallel Print Page Options

Til söngstjórans. Með strengjaleik á áttstrengjað hljóðfæri. Davíðssálmur.

Drottinn, refsa mér ekki í reiði þinni og tyfta mig ekki í gremi þinni.

Líkna mér, Drottinn, því að ég örmagnast, lækna mig, Drottinn, því að bein mín tærast.

Sál mín er óttaslegin, en þú, ó Drottinn _ hversu lengi?

Snú þú aftur, Drottinn, frelsa sálu mína, hjálpa mér sakir elsku þinnar.

Því að enginn minnist þín í dánarheimum, hver skyldi lofa þig hjá Helju?

Ég er þreyttur af andvörpum mínum, ég lauga rekkju mína í tárum, læt hvílu mína flóa hverja nótt.

Augu mín eru döpruð af harmi, orðin sljó sakir allra óvina minna.

Farið frá mér, allir illgjörðamenn, því að Drottinn hefir heyrt grátraust mína.

10 Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni.

11 Allir óvinir mínir skulu verða til skammar og skelfast mjög, hraða sér sneyptir burt.

Psalm 6[a]

For the director of music. With stringed instruments. According to sheminith.[b] A psalm of David.

Lord, do not rebuke me in your anger(A)
    or discipline me in your wrath.
Have mercy on me,(B) Lord, for I am faint;(C)
    heal me,(D) Lord, for my bones are in agony.(E)
My soul is in deep anguish.(F)
    How long,(G) Lord, how long?

Turn,(H) Lord, and deliver me;
    save me because of your unfailing love.(I)
Among the dead no one proclaims your name.
    Who praises you from the grave?(J)

I am worn out(K) from my groaning.(L)

All night long I flood my bed with weeping(M)
    and drench my couch with tears.(N)
My eyes grow weak(O) with sorrow;
    they fail because of all my foes.

Away from me,(P) all you who do evil,(Q)
    for the Lord has heard my weeping.
The Lord has heard my cry for mercy;(R)
    the Lord accepts my prayer.
10 All my enemies will be overwhelmed with shame and anguish;(S)
    they will turn back and suddenly be put to shame.(T)

Footnotes

  1. Psalm 6:1 In Hebrew texts 6:1-10 is numbered 6:2-11.
  2. Psalm 6:1 Title: Probably a musical term